Amad Diallo verður frá út tímabilið eftir að hafa meiðst á ökkla á æfingu í vikunni.
Hann staðfesti fregnirnar á samfélagsmiðlum í dag en hann er alveg miður sín.
„Er alveg miður mín að skrifa þessi skilaboð á svona gríðarlega mikilvægum punkti á tímabilinu. Því miður verð ég frá í dágóðan tíma vegna meiðsla. Ég mun koma sterkari til baka, tími til að styðja strakána að utan. Það er enn nóg að keppa að," skrifaði Amad á samfélagsmiðilinn X.
Amad hefur verið sýnt góða frammistöðu síðan Rúben Amorim tók við liðinu en hann hefur skorað níu mörk og lagt upp sjö í 36 leikjum á tímabilinu.
Extremely disappointed to be writing this message in such a crucial time of the season.
— Amad (@Amaddiallo_19) February 15, 2025
Unfortunately, I will be out for some time with an injury.
I will come back stronger than ever!!
Time to support the boys from the outside. Still loads to play for ?????????? pic.twitter.com/nWqTkOKyA5
Athugasemdir