ÍR tilkynnti í hádeginu i dag að Óðinn Bjarkason sé genginn í raðir félagsins frá KR.
Óðinn kemur á láni frá KR út komandi tímabil í Lengjudeildinni.
Óðinn kemur á láni frá KR út komandi tímabil í Lengjudeildinni.
Hann spilaði fjóra leiki í deild og bikar með KR í fyrra. Í þeim leikjum skoraði hann þrjú mörk.
Komnir
Arnór Sölvi Harðarson frá ÍBV
Ívan Óli Santos frá Gróttu
Jónþór Atli Ingólfsson frá Augnabliki
Baldur Páll Sævarsson frá Víkingi R.
Óliver Andri Einarsson frá Keflavík
Sigurður Orri Ingimarsson frá Keflavík
Sigurður Karl Gunnarsson frá Árbæ
Mikael Trausti Viðarsson frá Fram
Breki Hólm Baldursson frá KA (á láni)
Farnir
Róbert Elís Hlynsson í KR
Bragi Karl Bjarkason í FH
Óliver Elís Hlynsson í Fram
Arnór Gauti Úlfarsson í Grindavík
Sæþór Ívan Viðarsson í Hött/Hugin
Marteinn Theodórsson í Kára
Gils Gíslason í FH (var á láni)
Athugasemdir