„Ég er ánægð. Þú vilt alltaf ná þrjú stig í fyrsta leik,'' segir Katie Cousins, leikmaður Þróttar, eftir 3-1 sigur gegn Fram í 1. umferð Bestu deildar kvenna.
Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 - 1 Fram
Katie er komin aftur til Þrótt eftir eins ára dvöl hjá Val.
„Þau tóku aftur á móti mér með opnum örmum og þetta hafa verið mjög góð skipti aftur til baka.''
„Til að vera hreinskilin þá veit ég ekki. Það var bara ætlað þannig að ég kæmi aftur hingað. Þetta er bara allt hluti af guðs plani og ég er mjög ánægð að koma hingað aftur,''
„Það voru engin vandamál með Val. Ég hef ekkert að kvarta yfir frá seinasta tímabili, ég átti gótt ár með þeim,''
Athugasemdir