Lækka verðmiðann á Garnacho - Arsenal hefur áhuga á Coman - Frankfurt setur verðmiða á Ekitike
   þri 15. apríl 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Meistaradeildin í dag - Formsatriði hjá Barcelona
Aston Villa mætir PSG á Villa Park
Aston Villa mætir PSG á Villa Park
Mynd: EPA
Tvö lið munu tryggja sig áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Barcelona er komið með annan fótinn í undanúrslitin eftir að hafa kjöldregið Borussia Dortmund, 4-0, í síðustu viku en það er aðeins meiri spenna í einvígi Aston Villa og Paris Saint-Germain.

Frakkarnir unnu 3-1 endurkomusigur í fyrri leiknum en Villa þarf að eiga besta leik tímabilsins til þess að eiga möguleika á að komast áfram.

Leikir dagsins:
19:00 Aston Villa - PSG (1-3)
19:00 Dortmund - Barcelona (0-4)
Athugasemdir
banner
banner