Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   sun 15. júní 2025 19:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Elmar Atli: Maður var búinn að bíða eftir þessu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra, sneri aftur í liðið í dag þegar Vestri lagði KA af velli á Ísafirði.

Elmar Atli fékk bann fyrir brot á veðmálareglum og missti því af fyrstu tíu umferðunum.

Lestu um leikinn: Vestri 1 -  0 KA

„Hrikalega gott. Ég er búinn að bíða svolítið eftir þessu. Maður var ekki alveg viss hvar leikformið stóð hjá manni en ég held að ég hafi komist ágætlega frá þessu," sagði Elmar.

Vestri hefur spilað mjög vel í upphafi móts og er í þriðja sæti deildarinnar. Elmar vildi ekki gefa mikið upp hver drauma niðurstaðan verður.

„Það er þetta klassíska, einn leikur í einu, ekkert meira en það.

Næsti leikur liðsins er gegn öðru Akureyrarliði, Þór í Mjólkurbikarnum á Ísafirði á miðvikudaginn.

„8-liða úrslit í bikar er geðveikt. Við ætlum okkur að vinna þennan leik," sagði Elmar.
Athugasemdir
banner