Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
   fim 15. júlí 2021 23:48
Hafþór Bjarki Guðmundsson
Michael Bakare: Ég hlakka til
Lengjudeildin
Mynd: Getty Images
„Svekkjandi. Mér fannst eins og við hefðum getað fengið eitthvað úr leiknum, jaftefli eða sigur. Við hefðum átt að nýta færin okkar, sérstaklega í fyrri hálfleik en við horfum bara til næsta leiks," sagði Michael Bakare eftir sinn fyrsta leik á Íslandi en hann samdi við Fjölni fyrr í vikunni.

Lestu um leikinn: Grótta 2 -  1 Fjölnir

„Þetta er æðislegt land, gott veður." segir Michael léttur, „Mér líður vel og ég hlakka til að kynna mér eyjuna aðeins betur.

Michael hefur spilað með mörgum liðum, hann hefur núna skipt 25 sinnum um félag á ferlinum sínum. Hann segir íslenska fótboltann líkur þeim á Englandi.

„Í allri hreinskilni er það nokkuð svipað. Ég held að það sé aðeins meira af sendingum spilað hérna sem er gott. En auðvitað er þetta bara einn leikur þannig ég á eftir að sjá hvernig hinir leikirnir verða."

Fjölnir hafa aðeins skorað 14 mörk í 12 leikjum í sumar og hefur Michael ekki verið óvanur því að skora með sínum fyrri liðum og segir hann sig vonandi verða markaskorari liðsins.

„Ég vona það. Ég var að vonast til að fá nokkur tækifæri í dag en það datt ekki alveg en við bara höldum áfram. Vonandi í næsta leik get ég sett nokkur inn."

Viðtalið í heild sinni má finna í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner