Man Utd og Chelsea leiða baráttuna um 63 milljóna punda Gyökeres - United hefur áhuga á Goretzka og Sane - Samningi Neymar gæti verið rift
Arnar Gunnlaugs: Má láta sig dreyma um eitthvað meira
Gísli Gotti: Þetta er risastór gluggi fyrir alla - Pressa að standa sig
„Ætlum okkur að spila áfram í febrúar á næsta ári"
Hilmar Árni: Drifkrafturinn að gera aðra betri hefur stigmagnast
„Mega ekki sýna snefil af minnimáttarkennd“
Gunnar Olsen: Sjálfstraustið mikið og við stefnum á EM
„Spennandi hópur sem er ógeðslega gaman að vinna með“
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
banner
   fim 15. ágúst 2024 21:43
Matthías Freyr Matthíasson
Túfa: Vantar meira „killer" í okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er vond. Eins og þú segir mjög svekkjandi tap. Mér fannst óþarfi að tapa þessum leik. Mér fannst við fá fleiri og betri færi en það vantar hjá okkur þetta síðsta 10 % sem er ekki alveg tengt fótboltanum eða taktíkinni. Það vantar meira ruthless eða aðeins meira killer í okkur til að drepa leikinn" sagði Túfa þjálfari Vals eftir vont 0 - 2 tap gegn Breiðabliki í kvöld. 


Lestu um leikinn: Valur 0 -  2 Breiðablik

„Aldrei, baráttan um titilinn er ekki búin. Alveg fram á síðustu stundu. Það er ekki í mínu DNA og það er ekki í DNA hjá klúbbnum. Það eru níu leikir eftir og það eina sem skiptir máli núna er að standa upp á morgun og ekkert að vorkenna sjálfum sér og vera klár í næstu æfingu og vera klár í næsta leik sem er á mánudaginn á móti FH sem er líka gríðarlega mikilvægur leikur fyrir okkur og það er það eina sem telur að stíga upp eftir að hafa verið kýldur svona niður eins og í dag"

Nánar er rætt við Túfa hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner