Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
   mið 15. september 2021 23:13
Sverrir Örn Einarsson
Joey Gibbs: Hvern sem við fáum teljum við okkur eiga möguleika
Joey Gibbs var á skotskónum í dag
Joey Gibbs var á skotskónum í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ástralinn Joey Gibbs reimaði á sig markaskóna þegar lið hans Keflavík heimsótti HK í 8 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Kórnum í kvöld. Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir Keflavík í 5-3 sigri en öll mörk hans litu dagsins ljós í fyrri hálfleik. Joey mætti í viðtal til fréttaritara Fótbolta.net að leik loknum.

Lestu um leikinn: HK 3 -  5 Keflavík

„Tilfinningin er góð og við áttum hana inni eftir erfiðar vikur hjá okkur að undanförnu. Margir hlutir sem gátu farið úrskeiðis sem hafa gert það að undanförnu og ég held að þessi bikarsigur verði stór fyrir okkur. Auðvitað upp á það að komast áfram en líka uppá tímabilið sem heild.“

Keflavík hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu líkt og Joey kemur inná en mun þessi sigur ekki hafa mikil og góð áhrif á sjálfstraust liðsins og auka bjartsýni innan þess?

„Já örugglega. VIð höfum verið að fá stráka inn aftur og liðsandin er sterkari. Leikmenn sem eru að spila sínar stöður aftur sem hjálpar mikið og þetta er stórt fyrir okkur fyrir þessa tvo stóru leiki sem við eigum eftir í deildinni.“

Fréttaritari fór yfir hverjir væru í pottinum fyrir undanúrslitin og spurði Joey hvort hann ætti sér óskamótherja.

„Það er erfitt að segja. Við höfum átt gott bikar run og spilað við sterk lið eins og Breiðablik og KA. Hvern sem við fáum teljum við okkur eiga möguleika og erum með sjálfstraust. Svo hvort sem það verður Víkingur eða Vestri þá mætum við hverjum sem er.“

Allt viðtalið við Joey má sjá hér að ofan
Athugasemdir
banner