PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
   sun 15. september 2024 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jakob Gunnar endaði með 25 mörk - „Var þetta nokkurn timann spurning?"
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

Völsungur valtaði yfir KFA 8-3 í lokaumferð 2. deildar í gær og tryggði sér um leið sæti í Lengjudeildinni næsta sumar.


Liðið verður hins vegar án markahæsta leikmanns deildarinnar, Jakob Gunnars Sigurðarsonar, á næsta ári þar sem hann er á leið til KR.

Þessi 17 ára gamli leikmaður skoraði fernu í gær og endaði með 25 mörk í 22 leikjum og var langmarkahæstur en Gonzalo Zamorano leikmaður Selfoss var með 17 mörk.

Jakob Gunnar var mjög eftirsóttur í júlí en KR vann baráttuna að lokum.


2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 22 16 3 3 51 - 27 +24 51
2.    Völsungur 22 13 4 5 50 - 29 +21 43
3.    Þróttur V. 22 13 3 6 58 - 33 +25 42
4.    Víkingur Ó. 22 12 6 4 50 - 30 +20 42
5.    KFA 22 11 2 9 52 - 46 +6 35
6.    Haukar 22 9 3 10 40 - 42 -2 30
7.    Höttur/Huginn 22 9 3 10 41 - 50 -9 30
8.    Ægir 22 6 7 9 29 - 35 -6 25
9.    KFG 22 6 5 11 38 - 43 -5 23
10.    Kormákur/Hvöt 22 5 4 13 19 - 42 -23 19
11.    KF 22 5 3 14 26 - 50 -24 18
12.    Reynir S. 22 4 3 15 28 - 55 -27 15
Athugasemdir
banner
banner