Argentínumaðurinn efnilegi, Alejandro Garnacho, er á meðal þriggja leikmanna sem koma til greina sem leikmaður ársins fyrir nóvember mánuð.
Þessi 18 ára gamli leikmaður kom inn af bekknum og tryggði United flottan sigur á dögunum.
Þessi 18 ára gamli leikmaður kom inn af bekknum og tryggði United flottan sigur á dögunum.
Garnacho hefur vakið mikla athygli undanfarnar vikur en hann hefur verið að komast meira og meira inn í myndina hjá aðalliðinu.
Hann kemur til greina sem leikmaður nóvember mánuðar hjá United en liðið er búið að spila sinn síðasta leik í mánuðinum þar sem HM er framundan.
Ásamt Garnacho þá Casemiro og David de Gea til greina en stuðningsmenn kjósa.
Sjá einnig:
Hvaðan kom þessi Garnacho?
Athugasemdir