Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
   fös 16. febrúar 2024 09:30
Elvar Geir Magnússon
Láttu vaða! - Varstu á tánum í fótboltafréttum vikunnar?
Spurningaleikurinn Láttu vaða! er í fullu fjöri og er á dagskrá tvisvar í viku út mánuðinn. Hér gefst lesendum færi á að spreyta sig á hressandi fótboltaspurningum.

Á þriðjudögum er þematengd keppni en á föstudögum er farið yfir fótboltafréttir vikunnar.

Fjölbreytnin er í fyrirrúmi þegar kemur að fréttagetraun vikunnar!

Það er um að gera að skora á vini, skólafélaga, samstarfsfólk eða jafnvel ókunnuga í keppni!



   30.01.2024 12:25
Láttu vaða! - Hvað veistu um Jurgen Klopp?

   02.02.2024 12:00
Láttu vaða! - Fylgdist þú með fótboltafréttum vikunnar?

   06.02.2024 14:00
Láttu vaða! - Hvað veistu um Bestu deildina 2023?

   09.02.2024 09:00
Láttu vaða! - Fylgdist þú vel með fótboltafréttunum?
   13.02.2024 12:00
Láttu vaða! - Hvað veistu um leikmenn Man Utd?

Athugasemdir
banner
banner
banner