Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
   mið 16. apríl 2025 14:30
Fótbolti.net
Betkastið og Fótbolti.net í samstarf kringum neðri deildir
Alexander Mar er umsjónarmaður Betkastsins
Alexander Mar er umsjónarmaður Betkastsins
Mynd: Betkastið

Fótbolti.net hefur samið við hlaðvarpið Betkastið um að sinna umfjöllun um neðri deildir Íslenska boltans. Um aðra, þriðju, fjórðu og fimmtu deild er að ræða. 


Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþrótta eða annarra viðburða sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni. 

Í hlaðvarpinu er rætt við sérfræðinga í hverju fagi fyrir sig á léttu nótunum. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar.



Athugasemdir
banner
banner
banner