Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   lau 16. júní 2018 09:30
Fótbolti.net
Emmsje Gauti og Gísli Marteinn spreyttu sig á Melavellinum
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Emmsjé Gauti og Gísli Marteinn eru bjartsýnir á gott gengi íslenska landsliðsins í knattsyrnu á HM í Rússlandi. Þeir félagar fóru í fótbolta á Melavellinum í gær eins og sjá má þessu skemmtilega myndbandi.

„Í samstarfi við Origo og Coca Cola höfum við hverfisfyrirtækin í Vesturbænum ákveðið að sýna alla leiki Íslands á HM hér á Melavellinum. Þetta verður fjölskylu- og hverfisstemmning. Við hvetjum alla til að mæta í góðum fíling og hvetja okkar menn áfram," segir Gísli Marteinn.

„Þetta verður næs þegar nafn Ísland bætist við á þessa styttu," segir Emmsjé Gauti og heldur á HM styttunni. „Það styttist í það," bætir Gísli Marteinn við.
Athugasemdir
banner
banner
banner