
Fótbolti.net heyrði í hressum Íslendingum strax eftir jafntefli Íslands gegn Argentínu á Spartak Stadium í Moskvu í dag.
Við vildum forvitnast hvernig stuðningsmönnum Íslands leið eftir að Alfreð Finnbogason jafnaði metin í 1-1 um miðbik fyrri hálfleiks.
Við vildum forvitnast hvernig stuðningsmönnum Íslands leið eftir að Alfreð Finnbogason jafnaði metin í 1-1 um miðbik fyrri hálfleiks.
„Þetta var ólýsanleg tilfinning. Ég nánast táraðist, þetta var rosalegt. Við spáðum báðir 1-1 og við höfðum trú á þessu en að þetta hafi í alvörunni gerst er auðvitað bara galið."
Viðtalið við þessa tvö hressa félaga má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir