Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   fös 16. júlí 2021 22:43
Helga Katrín Jónsdóttir
Selma Sól: Ég veit ekkert hvernig ég á að haga mér
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik sigraði Val 4-3 í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í ótrúlegum leik. Þetta þýðir að Breiðablik mætir Þrótti Reykjavík í úrslitum. Selma Sól var virkilega ánægð með sigurinn eftir leik:

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  3 Valur

„Tilfinningin er mögnuð, ég veit eiginlega ekkert hvernig ég á að haga mér. Maður hélt að þetta væri að fara í framlengingu en svo bara einn langur bolti fram og og leikurinn breytist bara. Hann breyttist nú nokkrum sinnum í leiknum en svona er þetta. Ég er mjög glöð."

Hvernig lögðu Blikar upp leikinn í dag?

„Við ákváðum að einblína á okkur, spila okkar leik og okkar fótbolta. Það var bara markmiðið og sjá hvert það myndi taka okkur og það gekk upp í dag."

„Geggjað að fá jafnan leik í dag. Við sýndum alvöru karakter með því að koma til baka. Ég er mjög ánægð með liðið mitt. Þetta var bara geggjað."

Selma skoraði frábært mark í byrjun seinni hálfleiks en hún er nýstigin upp úr erfiðum meiðslum.

„Mjög góð tilfinning að skora mark, langt síðan síðast. Bara geggjuð tilfinning að það kom loksins mark."

„Það er yndislegt að komast aftur á völlinn, þetta tók mjög langan tíma. Ég er búin að bíða eftir því að komast á völlinn lengi."

Viðtalið við Selmu má sjá í heild sinni hér að ofan.

Athugasemdir
banner