Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   mið 16. september 2020 22:15
Anton Freyr Jónsson
Gunni Guðmunds: Ert ekki að fara fokka leiknum svona upp
Lengjudeildin
Gunnar Guðmundsson, þjálfari Þróttar
Gunnar Guðmundsson, þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mikið vonbrigði. Við vorum alls ekki að spila vel í þessum leik, bara langt í frá. En þegar þú ert kominn með stöðuna 1-0 og ert búin að koma þér í góða stöðu að þá ertu ekki að fara fokka leiknum svona upp, það er alveg á hreinu og ég er mjög svekktur hvernig með hvernig við spiluðum sigrinum frá okkur." voru fyrstu viðbrögð Gunnars Guðmundssonar þjálfara Þróttar eftir 1-2 tap gegn Aftureldingu í kvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Afturelding

Hvernig fannst Gunna leikurinn spilast?

„Eins og ég segi þá vorum við alls ekki að spila vel og Afturelding fékk fín færi til að skora í fyrri hálfleik og í byrjun seinni hálfleiks en síðan eftir að við skoruðum þá fannst mér við ná góðum tökum á leiknum en bara hrikalega klaufalegt á fá mark á sig úr skyndisókn þegar þú ert kominn í stöðuna 1-0 og seinna markið úr föstu leikatriði þannig þetta voru vonbrigði að hafa ekki sigld þessu ekki heim úr því sem komið var."

Þróttur Reykjavík komst yfir en náðu ekki að sigla sigrinum heim.

„Það sem kannski er þegar þú ert komin í stöðuna 1-0 þá ertu ekki að bjóða upp á skyndisóknir. Við eigum að vera miklu klókari í stöðunni 1-0, sama gerist á móti Magna í síðasta leik, þar vorum við komnir yfir og eigum að sigla svoleiðis leik heim en þá verða menn of ákafir og fara að ætla sér of mikið, gleyma sér og bjóða upp á að fá skyndisóknir á okkur sem á ekki að vera í boði og ég er drullu ósáttur við það."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner