Eddie Howe, þjálfari Newcastle, tók við liðinu fyrir tæpum þremur árum en liðið hefur síðan þá verið í stöðugri þróun síðan þá og gert gífurlega vel á stuttum tíma.
Newcastle United spilaði í Meistaradeildinni á seinustu leiktíð og tímabilið þar á undan fóru þeir í úrslitaleik deildarbikarsins. Biðin heldur þó áfram hjá þeim fyrir titli eða bikar.
Liðið spilaði í Meistaradeildinni á seinustu leiktíð og tímabilið þar á undan fóru þeir í úrslitaleik deildarbikarsins.
Eddie Howe hefur sett sitt handbragð á liðið og er í miklum metum hjá stuðningsmönnum Newcastle. Howe þjálfaði Bournemouth á undan Newcastle ásamt aðstoðarmanni sínum Jason Tindall.
Síðan Howe tók við liðinu fyrir rúmum þremur árum er liðið í fjórða sæti af öllum liðum deildarinnar yfir stigasöfnun. Hægt er að sjá töfluna/tölfræðina í heild sinni hér að neðan.