Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mán 17. febrúar 2020 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Bann Manchester City á toppnum
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Enski boltinn kemur mikið við sögu og vinsælastar voru fréttir um bann Manchester City frá Meistaradeildinni.

  1. Man City í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni (fös 14. feb 18:39)
  2. Man City gæti verið dæmt niður um deild (lau 15. feb 10:00)
  3. Ighalo bannað að mæta á æfingasvæði United (mið 12. feb 23:14)
  4. KSÍ fékk mikið fyrir Ed Sheeran en brottrekstur Jóhanns dýr (lau 15. feb 09:30)
  5. Klopp: Við borgum Alisson fyrir að gera þetta! (lau 15. feb 21:10)
  6. Bera saman 99 lið Man Utd og lið Liverpool í dag (þri 11. feb 14:30)
  7. Pele fer ekki út úr húsi - „Hann skammast sín" (mán 10. feb 21:15)
  8. Gattuso hrekktur: Þjónn þóttist hella kaffi á stjórann (þri 11. feb 23:15)
  9. Ensku stórliðin berjast um Coutinho - Guardiola til Juventus? (þri 11. feb 09:20)
  10. KSÍ kynnir nýtt merki sitt (fös 14. feb 13:50)
  11. Barcelona tilkynnti kaup á Neymar (sun 16. feb 14:06)
  12. Margir orðaðir við Manchester United (mið 12. feb 08:38)
  13. Yfirlýsing frá Man City: Ekki hissa eftir tilkynninguna (fös 14. feb 18:59)
  14. Framkvæmdastjóri Liverpool tjáir sig um hugmyndina að fá Gerrard (mið 12. feb 08:00)
  15. Kai Havertz efstur á óskalista Liverpool (mán 10. feb 09:21)
  16. Missti starfið í kjölfar drykkju leikmanna á karlaleik (mið 12. feb 11:00)
  17. Dembele á leið til Manchester United? (fös 14. feb 09:20)
  18. Klopp um Man City: Ég er í losti yfir þessu (lau 15. feb 22:18)
  19. Eiður Smári: Hélt að ég myndi fara til Liverpool (mán 10. feb 09:36)
  20. Átta met sem Liverpool getur slegið (mið 12. feb 14:15)

Athugasemdir
banner
banner
banner