Arsenal vill Williams og Merino - Sancho eftirsóttur - Trent vill vera áfram
   mán 17. júní 2024 13:44
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Mark mótsins til þessa?
Boltinn syngur í netinu
Boltinn syngur í netinu
Mynd: EPA

Rúmenía er komið með forystuna gegn Úkraínu í fyrsta leeik dagsins á EM. Þetta mark er líklega mark mótsins til þessa.


Nicolae Stanciu skoraði markið en Andriy Lunin markvörður Úkraínu var með boltann undir mikilli pressu og sendi boltann beint á Rúmenan Dennis Man.

Man sendi á Stanciu sem lét vaða fyrir utan teiginn og boltinn strauk slána á leiðinni í netið.

Leikurinn var frekar lokaður fram að markinu en hefur aðeins lifnað við eftir markið. Stðaan er enn 1-0 þegar skammt er til loka fyrri hálfleiks.

Sjáðu markið hér


Athugasemdir
banner
banner
banner