Ian Jeffs, þjálfari ÍBV var að vonum sáttur eftir 2-1 sigur á Val í kvöld.
Rebekah Bass skoraði rétt fyrir hálfleik og var Jeffs ánæður með tímasetninguna á markinu.
Rebekah Bass skoraði rétt fyrir hálfleik og var Jeffs ánæður með tímasetninguna á markinu.
Lestu um leikinn: Valur 1 - 2 ÍBV
„Við byrjuðum leikinn mjög vel, fyrstu 20 mínúturnar voru mjög góðar og við komumst oft bakvið vörnina þeirra og markið kom á draumatíma, rétt fyrir hálfleikinn"
„Ég er alltaf að segja við þær að við verðum að nýta færin betur og við gerðum það í dag."
Hann vildi ekki fara náið út í hversu langt liðið getur náð en hann ætlar að ná eins ofarlega og hægt er."
„Við reynum að taka sem flest stig og reynum að enda eins ofarlega og hægt er," sagði Jeffs.
Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir