Douglas Luiz gæti snúð aftur til Englands - Liverpool hefur áhuga á leikmanni Lyon - Nmecha til Man Utd?
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Sú markahæsta mætt aftur í grænt: Langaði að fara heim og finna gleðina
Eggert Aron spenntur fyrir nýju verkefni - „Þetta er hálfgerð klikkun“
Aron Einar: Skrítið að segja það
Ísak þakklátur fyrir traustið: Eins og lítið barn sem er að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu
Arnar Gunnlaugs: Himinn og jörð eru ekki að farast
Hákon Rafn: Bæði skotin fara í gegnum klofið á varnarmanni
Logi: Fannst þetta vera brot og þess vegna hleyp ég að honum
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
   mið 17. ágúst 2016 21:49
Jóhann Ingi Hafþórsson
Valsvelli
Ian Jeffs: Markið kom á draumatíma
Ian Jeffs.
Ian Jeffs.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Ian Jeffs, þjálfari ÍBV var að vonum sáttur eftir 2-1 sigur á Val í kvöld.

Rebekah Bass skoraði rétt fyrir hálfleik og var Jeffs ánæður með tímasetninguna á markinu.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  2 ÍBV

„Við byrjuðum leikinn mjög vel, fyrstu 20 mínúturnar voru mjög góðar og við komumst oft bakvið vörnina þeirra og markið kom á draumatíma, rétt fyrir hálfleikinn"

„Ég er alltaf að segja við þær að við verðum að nýta færin betur og við gerðum það í dag."

Hann vildi ekki fara náið út í hversu langt liðið getur náð en hann ætlar að ná eins ofarlega og hægt er."

„Við reynum að taka sem flest stig og reynum að enda eins ofarlega og hægt er," sagði Jeffs.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner