Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
   lau 16. ágúst 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Villa mætir Newcastle í hádeginu
Tottenham og Manchester City eiga leiki
Alexander Isak er ekki í hóp.
Alexander Isak er ekki í hóp.
Mynd: EPA
Fyrsta umferð nýs úrvalsdeildartímabils á Englandi heldur áfram í hádeginu í dag þegar Aston Villa mætir Newcastle í hörkuspennandi viðureign.

Þessi lið voru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð og enduðu jöfn á stöðutöflunni með 66 stig. Newcastle tryggði sér meistaradeildarsætið með því að vera með talsvert betri markatölu og því þurfti Aston Villa að sætta sig við Evrópudeildina.

Síðar í dag eiga Brighton, Sunderland og Tottenham svo heimaleiki áður en Manchester City heimsækir Wolverhampton.

Nýliðar Sunderland taka á móti lærisveinum Graham Potter úr röðum West Ham á meðan Thomas Frank stýrir Tottenham í fyrsta sinn í enska boltanum, á heimavelli gegn nýliðum Burnley.

Premier League
11:30 Aston Villa - Newcastle
14:00 Brighton - Fulham
14:00 Sunderland - West Ham
14:00 Tottenham - Burnley
16:30 Wolves - Man City
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 1 1 0 0 4 2 +2 3
2 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Bournemouth 1 0 0 1 2 4 -2 0
Athugasemdir
banner
banner
banner