Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
   sun 17. september 2023 18:22
Anton Freyr Jónsson
Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar: Adam Ægir inn í byrjunarliðið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Núna klukkan 19:15 flautar Ívar Orri Kristjánsson til leiks á Origovellinum á Hlíðarenda þar sem Valsmenn mæta Stjörnunni í fyrstu umferð úrslitakeppninar. Valur situr í öðru sæti deildarinnar á meðan Stjörnumenn eru í því fjórða. 


Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 Stjarnan

Adam Ægir Pálsson er í byrjunarliði Vals í dag og þá er Sveinn Sigurður Jóhannesson í markinu hjá Val.

Stjarnan stillir upp ansi sterku liði í dag en Emil Atlason, Eggert Aron Guðmundsson og Andri Adolphsson og þá er Örvar Logi Örvarsson í byrjunarliðiu Stjörnunnar í kvöld. 


Byrjunarlið Valur:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Hlynur Freyr Karlsson
5. Birkir Heimisson
7. Aron Jóhannsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
22. Adam Ægir Pálsson

Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
2. Heiðar Ægisson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Eggert Aron Guðmundsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
17. Andri Adolphsson
22. Emil Atlason
32. Örvar Logi Örvarsson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner