Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 18. mars 2021 22:01
Victor Pálsson
Myndband: Átta mínútna viðtal við Mourinho eftir tapið í kvöld
Jose Mourinho var ekki sá ánægðasti í kvöld eftir leik Tottenham og Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni.

Jose Mourinho var ekki sá ánægðasti í kvöld eftir leik Tottenham og Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni.

Það er skiljanlegt en Tottenham tapaði 3-0 í Króatíu og er úr leik eftir samanlagt tap, 3-2.

Mourinho ræddi lengi við BT Sport eftir leikinn í kvöld og þar komu upp hin ýmis umræðuefni.

Portúgalinn gagnrýndi til að mynda hugarfar eigin leikmann og fór hann einnig inn í búningsklefa Zagreb til að óska liðinu til hamingju.

Tottenham vann fyrri leikinn 2-0 í London og er því ansi erfitt fyrir marga að kyngja þessum úrslitum.

Viðtalið við Mourinho má heyra í heild sinni hér.


Athugasemdir
banner
banner