Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
Óli Íshólm: Eitthvað til að byggja ofan á en súrt var það
Þriðji markvörður Fjölnis í þremur leikjum - „Ekki algengt að tveir markmenn af þrem meiðist"
Árni Guðna: Þurfum að snúa þessum jafnteflum upp í sigra
De Jong spark fékk bara gult spjald „Hann fer bara með takkana í magann á honum"
Matti: Fyrri hálfleikurinn fer í algjört andleysi
Agla María: Ansi góð vika og við förum sáttar inn í helgina
Berglind Björg: Auðvitað er það alltaf markmiðið
Best í Mjólkurbikarnum: Örugglega fyrsta þrennan á ferlinum
Arnar Gunnlaugs á nýja grasinu: Ótrúlegir hlutir gerst síðustu vikur
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
   fös 18. apríl 2025 20:13
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Mynd: Þróttur R.
Jakob Gunnar Sigurðsson átti frábæran leik þegar Þróttur lagði Völsung eftir framlengdan leik í Mjólkurbikarnum í dag. Jakob gekk til liðs við KR frá Völsungi í vetur en hann er á láni hjá Þrótti.

Lestu um leikinn: Völsungur 2 -  3 Þróttur R.

„Þetta var skrítið en mjög skemmtilegt. Alltaf geggjað að koma heim og geggjað að vinna," sagði Jakob Gunnar.

„Ég myndi aldrei láta mig detta, sérstaklega ekki á móti Völsungi. Ég fékk hendina í andlitið og datt," sagði Jakob Gunnar.

Jakob Gunnar jafnaði metin fyrir Þrótt undir lok leiksins og tryggði liðinu í framlengingu. Hann átti erfitt með að hemja tilfinningarnar gegn gömlu félögunum.

„Ég datt í smá ofpepp og öskraði 'jess' en ég fagnaði ekki og labbaði frá þessu," sagði Jakob Gunnar.
Athugasemdir
banner
banner