Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   fim 18. maí 2017 21:00
Elvar Geir Magnússon
Óli Palli: Held að Kassim hafi stolið boltanum
Ólafur Páll Snorrason.
Ólafur Páll Snorrason.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Ólafur Páll Snorrason, aðstoðarþjálfari FH, ræddi við Fótbolta.net eftir sigurinn örugga gegn Sindra í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 6 -  1 Sindri

„Við vissum kannski að leikurinn myndi þróast svona, fyrst og fremst þurftum við að vera klárir í að gera hlutina almennilega. Þegar fyrsta markið kom þá var ekkert hægt að snúa til baka," segir Ólafur.

Hann og Heimir Guðjónsson hentu hinum sextán ára Einari Erni Harðarsyni í byrjunarliðið.

„Ungu strákarnir þurfa að fá einhverja eldskírn í þessu. Við mátum sem svo að þetta væri tækifæri fyrir Einar að spila og hann stóð sig vel."

Maður leiksins var varnarmaðurinn Kassim Doumbia sem lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik í sumar. Kassim tók virkan þátt í sóknarleik FH gegn Sindramönnum sem láu vel til baka og skoraði Kassim tvö mörk.

„Ég held að Kassim hafi stolið leikboltanum. Hann hélt að hann hefði skorað þrennu. Hann er öflugur í teignum eins og í fyrsta markinu. Hann naut sín í kvöld og fínt fyrir hann að fá leik eftir meiðslin," segir Ólafur Páll Snorrason.

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir