Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
   þri 18. júní 2024 18:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið ÍA og KR: Finnur Tómas og Axel Óskar í banni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÍA fær KR í heimsókn í Bestu deildinni í kvöld. Byrjunarliðin eru komin í hús.


Lestu um leikinn: ÍA 2 -  1 KR

Það er ein breyting á liði ÍA sem vann gegn KA á Akureyri í síðustu umferð.  Marko Vardic snýr aftur úr banni og kemur inn í liðið fyrir Inga Þór Sigurðsson sem sest á bekkinn. 

KR tapaði í fjörugum leik gegn Val í síðustu umferð. Finnur Tómas Pálsson fékk að líta rauða spjaldið í leiknum og er því í banni, Axel Óskar er í banni vegna gulra spjalda.

Þá setjast Ægir Jarl Jónasson og Rúrik Gunnarsson á  bekkinn. Inn í þeirra stað koma Birgir Steinn Styrmisson,  Moutaz Neffati,  Lúkas Magni Magnason og Aron Þórður Albertsson.


Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson
11. Hinrik Harðarson
13. Erik Tobias Sandberg
19. Marko Vardic
23. Hilmar Elís Hilmarsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason (f)

Byrjunarlið KR:
12. Guy Smit (m)
5. Birgir Steinn Styrmisson
6. Alex Þór Hauksson
8. Moutaz Neffati
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson
15. Lúkas Magni Magnason
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Þórður Albertsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 10 3 1 34 - 14 +20 33
2.    Valur 14 8 4 2 36 - 18 +18 28
3.    Breiðablik 14 8 3 3 29 - 17 +12 27
4.    FH 14 7 3 4 26 - 23 +3 24
5.    ÍA 14 7 2 5 32 - 20 +12 23
6.    Fram 14 5 4 5 20 - 20 0 19
7.    Stjarnan 14 5 2 7 25 - 29 -4 17
8.    KA 14 4 3 7 22 - 29 -7 15
9.    KR 14 3 5 6 23 - 26 -3 14
10.    HK 14 4 1 9 16 - 34 -18 13
11.    Fylkir 14 3 2 9 21 - 36 -15 11
12.    Vestri 14 3 2 9 17 - 35 -18 11
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner