Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 18. júlí 2022 16:47
Elvar Geir Magnússon
Lesendur telja Frakka sigurstranglegri
Icelandair
Hvernig fer í kvöld?
Hvernig fer í kvöld?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska kvennalandsliðið spilar við Frakkland í síðustu umferð í riðlakeppni Evrópumótsins á Englandi í kvöld en leikurinn fer fram á New York-leikvanginum í Rotherham og hefst klukkan 19:00.

Frakkland er þegar búið að vinna riðilinn og þar með tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum mótsins.

Ísland er öruggt áfram með sigri en ef liðið tapar stigum þá þarf það að treysta á úrslit úr leik Ítalíu og Belgíu.

Hvernig fer Ísland - Frakkland?
Lesendur Fótbolta.net telja Frakka sigurstranglegri í leiknum í Rotherham í kvöld. 45% þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnum á forsíðu Fótbolta.net spá frönskum sigri en 31% íslenskum.




Athugasemdir
banner
banner
banner