Camavinga og Bastoni orðaðir við Liverpool - Ruben Neves á óskalista Man Utd - Framtíð Frank í óvissu
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   þri 19. febrúar 2013 16:35
Elvar Geir Magnússon
Bjarni Ólafur: Tveir eftir síðan ég var hérna síðast
Gæti leikið sem miðvörður
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson er kominn aftur í Val en hann hefur undanfarin ár leikið með Stabæk í Noregi. En af hverju Valur?

„Það er að stærstum hluta til af því að ég hef alltaf verið í Val og tengist félaginu og Hlíðarenda sterkum böndum. Eftir að hafa rætt við Magga og stjórnina þá leist mér vel á þetta," sagði Bjarni.

„Ég hafði einhverja möguleika erlendis en þeir voru að mínu mati ekki nægilega spennandi til að halda áfram að vera úti. Ég er mjög sáttur við þessa niðurstöðu. Ég sá það ekki alveg fyrir mér gerast að ég færi í eitthvað annað félag hér heima,"

„Undanfarin ár hafa verið miklar mannabreytingar og þjálfaraskipti hjá Val en þannig er það bara. Ég hlakka til að byrja að mæta á æfingar."

Það eru ekki margir leikmenn eftir úr leikmannahópi Vals síðan Bjarni Ólafur var þarna síðast.

„Ég held að þeir séu tveir og það segir ansi mikið þegar ég var bara þrjú ár úti," sagði Bjarni sem gæti leikið sem miðvörður en er þekktari sem vinstri bakvörður.

„Maggi ræddi lauslega við mig hvort ég væri til að spila hafsent. Mér er í raun alveg sama. Ég er vonandi klár í slaginn sama hvar það verður."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir