Pochettino á radar Man Utd og Bayern - McKenna orðaður við Chelsea - Slot við Kökcu til Liverpool
   fös 19. apríl 2024 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Alice Walker til KR (Staðfest) - Emilía kemur frá Fram
Alice Walker
Alice Walker
Mynd: KR

Alice Walker er gengin til liðs við KR en hún kemur frá tyrkneska félaginu Eregli Belediyespor. Hún skrifaði undir eins árs samning.


Walker er sóknarmaður og hún kemur til með að styrkja liðið fyrir átökin í 2. deild í sumar.

Þá er Emilía Ingvadóttir aftur mætt í svarthvítt en hún kemur til liðsins frá Fram á láni.

Hún er uppalin í KR en hefur leikið með Fram frá 2022. Hún á einnig þrjá leiki með ÍR í 2. deild sumarið 2021 þar sem hún skoraði tvö mörk.


Athugasemdir
banner
banner
banner