Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   sun 19. maí 2019 21:49
Kristófer Jónsson
Jói Kalli: Áttu engin svör við þéttleika okkar
Jóhannes Karl er að gera frábæra hluti með ÍA
Jóhannes Karl er að gera frábæra hluti með ÍA
Mynd: Ingunn Hallgrímsdóttir
Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum sáttur eftir 1-0 sigur sinna manna gegn Breiðablik í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Sigurmarkið kom undir lok leiks.

„Við fengum það sem að við ætluðum úr þessum leik. Hlutirnir gengu ágætlega upp hjá okkur. Strákarnir lögðu gríðarlega mikið á sig til að loka á Blikanna og meðan að við höldum hreinu dugar eitt mark til að vinna leikinn."

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 ÍA

Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en vörn beggja liða var gríðarlega þétt og því var lítið af marktækifærum.

„Ég held að þeir hafi ekki fengið eitt einasta færi. Við vissum að ef að við myndum loka miðsvæðum myndu þeir setja inn mikið af krossum inní teiginn sem að við vörðumst vel. Þeir í rauninni áttu engin svör við þéttleika hjá okkur."

Skagamenn eru nýliðar í deildinni en þeir hafa farið frábærlega af stað og eru eftir í deildinni með 13 stig þegar að fimm umferðir eru búnar.

„Við vitum að þegar að hlutirnir heppnast hjá okkur þá getum við unnið hvaða lið sem er. Þetta er trúin sem að hópurinn hefur á það sem að við getum gert." sagði Jói Kalli að lokum.

Nánar er rætt við Jóhannes Karl í spilaranum að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner