Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
„Þegar þetta tæki hittir boltann þá er eins og hleypt sé af skoti”
Gunnar Magnús: Hún veit það best sjálf að hún gat gert betur
Óli Kristjáns: Sáttur við seigluna
Alltaf langað að spila fyrir Þór/KA - „Sérstaklega gaman að skora fyrir félagið"
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
J. Glenn: Í dag að spila á leikmönnum úr þriðja flokki
Bryndís Rut: Ekkert óvanar því að ferðast og erum ekkert að kvarta
Ísak segir sögurnar ekki réttar - „Fullsnemmt að pakka saman í töskur og fara heim"
Best í Mjólkurbikarnum: Fyrsta tímabilið í atvinnumennsku
Mætir uppeldisfélaginu í fyrsta sinn - „Líður fáránlega vel á Akureyri"
John Andrews: Okkar leikmenn gerðu félagið stolt
Nik um meiðsli Öglu Maríu: Hún liggur ekki nema það sé eitthvað alvarlegt
Haraldur Freyr: Mögulega á endanum heppnir að hann fari jafntefli
Sigurvin: Þurfti einhver töfrabrögð til að brjóta ísinn
Hemmi Hreiðars: Þetta var til fyrirmyndar
Úlfur: Leikmenn nafngreindir og þeir kallaðir aumingjar og annað
Bragi Karl: Náði því snemma í fyrra og næ því vonandi sem fyrst núna
Magnús Már: Eitthvað sem við eigum ekki að sjá á heimavelli
   sun 19. maí 2024 18:33
Sölvi Haraldsson
Gunnar um þriðja markið: Það drap okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég held að tölurnar segja ansi mikið. Við áttum ekki séns í þessum leik. Því fór sem fór. Þetta var bara ekki okkar dagur.“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-0 tap gegn Þrótturum í bikarnum í dag.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 5 -  0 Fylkir

Gunnar á engar betri útskýringu á því hvernig fór í dag annað en að Fylkiskonur voru ekki á sínum degi.

Þær voru bara góðan en við lélegar. Við erum komnar frekar djúpt í hópinn okkar. Helmingurinn af liðinu eru 2.- og 3. flokks stelpur. Þetta eru dýrmætir leikir fyrir þær og í bikarnum skiptir ekki máli hvort þú tapir 2-0 eða 5-0.

Fylkiskonur fengu dýrt mark á sig rétt fyrir hálfelik þegar Þróttur komst í 3-0. Gunnar telur að það hafi drepið leikinn fyrir Fylki.

Þriðja markið drap okkur dálítið. Það er miklu skárra að fara inn í hálfleikinn með 2-0 en 3-0, það drap okkur bara. Það kom smá vonleysi í okkur. Þeir skora í lok fyrri og seinni hálfleiks. Þetta fór bara svona.

Næsti leikur Fylkis er gegn Stjörnunni í deildinni en þær hafa tapað þremur leikjum núna í röð í deild og bikar.

Ég hef engar áhyggjur af því. Karakterinn í þessum hóp er fínn og við bara tökum góðar æfingar fram að næsta leik. Við mætum bara tilbúnar í næsta leik gegn Stjörnunni.“ sagði Gunnar að lokum.

Viðtalið við Gunnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner