
Áttunda umferð Lengjudeildar kvenna var leikin á heilu bretti í kvöld. ÍBV er áfram á toppnum eftir að hafa unnið ÍA.
HK er í öðru sæti, stigi á eftir Eyjakonum, en liðið vann útisigur gegn Fylki í skemmtilegum leik í Árbænum. Grindavík/Njarðvík, sem er í þriðja sæti, tapaði í grannaslag gegn Keflavík.
Grótta er í fjórða sæti en liðið vann sinn fjórða sigur í röð þegar það rúllaði yfir botnlið Aftureldingar. Þá vann KR, sem er í fimmta sætinu, útisigur gegn Haukum.
HK er í öðru sæti, stigi á eftir Eyjakonum, en liðið vann útisigur gegn Fylki í skemmtilegum leik í Árbænum. Grindavík/Njarðvík, sem er í þriðja sæti, tapaði í grannaslag gegn Keflavík.
Grótta er í fjórða sæti en liðið vann sinn fjórða sigur í röð þegar það rúllaði yfir botnlið Aftureldingar. Þá vann KR, sem er í fimmta sætinu, útisigur gegn Haukum.
Haukar 2 - 3 KR
0-1 Kara Guðmundsdóttir ('20 )
1-1 Rakel Lilja Hjaltadóttir ('41 )
1-2 Katla Guðmundsdóttir ('46 )
1-3 Kara Guðmundsdóttir ('55 )
2-3 Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir ('70 )
Lestu um leikinn
Fylkir 2 - 3 HK
0-1 Loma McNeese ('49 )
0-2 Loma McNeese ('52 )
1-2 Marija Radojicic ('70 )
2-2 Harpa Karen Antonsdóttir ('80 )
2-3 Isabella Eva Aradóttir ('88 )
ÍA 0 - 1 ÍBV
0-1 Olga Sevcova ('39 )
Grindavík/Njarðvík 0 - 1 Keflavík
0-1 Ariela Lewis ('71 )
Grótta 5 - 0 Afturelding
1-0 Katrín Rut Kvaran ('2 )
2-0 Rebekka Sif Brynjarsdóttir ('35 )
3-0 Katrín Rut Kvaran ('48 )
4-0 Katrín Rut Kvaran ('56 )
5-0 Katrín Rut Kvaran ('76 )
Lengjudeild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 10 | 8 | 1 | 1 | 41 - 7 | +34 | 25 |
2. HK | 10 | 6 | 1 | 3 | 21 - 15 | +6 | 19 |
3. Grótta | 9 | 6 | 0 | 3 | 24 - 14 | +10 | 18 |
4. Grindavík/Njarðvík | 10 | 5 | 2 | 3 | 17 - 15 | +2 | 17 |
5. KR | 9 | 5 | 1 | 3 | 22 - 21 | +1 | 16 |
6. Keflavík | 9 | 3 | 3 | 3 | 14 - 12 | +2 | 12 |
7. Haukar | 9 | 3 | 1 | 5 | 12 - 22 | -10 | 10 |
8. ÍA | 9 | 2 | 3 | 4 | 12 - 17 | -5 | 9 |
9. Fylkir | 10 | 2 | 0 | 8 | 14 - 28 | -14 | 6 |
10. Afturelding | 9 | 1 | 0 | 8 | 3 - 29 | -26 | 3 |
Athugasemdir