Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   mán 19. september 2022 22:50
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Jasmín Erla: Sex stig í pottinum og við ætlum að taka þau öll
Jasmín Erla Ingadóttir
Jasmín Erla Ingadóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Jasmín Erla Ingadóttir, leikmaður Stjörnunnar var að vonum sátt eftir 2-0 sigur á Þrótti R. í Bestu deild kvenna í kvöld.

„Ótrúlega sátt. Við vitum að Þróttur er með gífurlega sterkt lið og við ætluðum okkur bara að taka þessi þrjú stig og gerðum það. Þetta var frekar mikil barátta, jafn leikur. En ég held að við höfum fengið hættulegri færi svona heilt yfir," sagði Jasmín strax eftir leik.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Þróttur R.

Stjörnukonur pressuðu hátt og komu Þrótturum oft í vandræði í fyrri hálfleiknum. Það var eiginlega ótrúlegt að þær hafi ekki skorað einhver mörk upp úr pressunni í fyrri hálfleiknum.

„Já algjörlega. Við hefðum getað nýtt færin okkar betur en stundum er þetta þannig að boltinn vill ekki inn, en hann fór tvisvar inn og við þökkum fyrir það."

Með sigrinum kemst Stjarnan tveimur stigum frá Breiðablik sem er í 2. sæti deildarinnar.

„Já ég meina, 6 stig í pottinum og við ætlum að taka þau öll. Svo bara bíða og sjá," sagði Jasmín Erla.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þar talar Jasmín meðal annars um baráttuna um gullskóinn og vítaspyrnuna sem hún fiskaði í leiknum.


Athugasemdir
banner
banner