KSÍ hefur boðað efnilega leikmenn á sérstakar leikstöðuæfingar fyrir varnarmenn sem fram fara 28.-29. janúar. Um er að ræða tilraunaverkefni sem hefur verið í undirbúningi í nokkurn tíma.
Um er að ræða tilraunaverkefni sem hefur verið í undirbúningi í nokkurn tíma.
Davíð Snorri Jónasson aðstoðarlandsliðsþjálfari karla mun hafa umsjón með æfingunum ásamt landsliðsþjálfurum yngri landsliða. Fyrrum landsliðsmenn Íslands, Hermann Hreiðarsson og Ívar Ingimarsson munu einnig þjálfa á æfingunum.
Mikið hefur verið rætt um að Ísland framleiði færri varnarmenn sem ná langt en það gerði áður. Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ, sagði frá því í útvarpsþættinum Fótbolti.net að ákveðið hafi verið að bregðast við þessu.
Um er að ræða tilraunaverkefni sem hefur verið í undirbúningi í nokkurn tíma.
Davíð Snorri Jónasson aðstoðarlandsliðsþjálfari karla mun hafa umsjón með æfingunum ásamt landsliðsþjálfurum yngri landsliða. Fyrrum landsliðsmenn Íslands, Hermann Hreiðarsson og Ívar Ingimarsson munu einnig þjálfa á æfingunum.
Mikið hefur verið rætt um að Ísland framleiði færri varnarmenn sem ná langt en það gerði áður. Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ, sagði frá því í útvarpsþættinum Fótbolti.net að ákveðið hafi verið að bregðast við þessu.
Leikmenn fæddir 2008
Ásbjörn Líndal Arnarsson – Þór Ak.
Birkir Hrafn Samúelsson – ÍA
Egill Ingi Benediktsson – Leiknir R.
Gísli Snær Waywadt Gíslason – Stjarnan
Gunnar Baltasar Guðmundsson – HK
Ísak Logi Eysteinsson – Keflavík
Ketill Orri Ketilsson – FH
Kristinn Tjörvi Björnsson – Víkingur R.
Stefán Logi Sigurjónsson – Fylkir
Styrmir Jóhann Ellertsson – ÍA
Sverrir Páll Ingason – Þór Ak.
Sölvi Svær Ásgeirsson – Grindavík
Leikmenn fæddir 2009
Björn Darri Oddgeirsson – Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason – ÍA
Egill Valur Karlsson – Breiðablik
Halldór Sveinn Elíasson – Njarðvík
Jakob Sævar Johansson – Afturelding
Kristófer Kató Friðriksson – Þór
Markús Andri Daníelsson Martin – Hamar
Nökkvi Arnarsson – HK
Oliver Napiórkowski – Fylkir
Rúnar Logi Ragnarsson – Breiðablik
Sigmundur Logi Þórðarson – KA
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson – KR
Athugasemdir