Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   þri 20. apríl 2021 13:30
Magnús Már Einarsson
Ruben Lozano í Þrótt V. (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur Vogum hefur fengið sóknarmiðjumanninn Ruben Lozano í sínar raðir fyrir komandi tímabil.

Ruben spilaði með Fjarðabyggð í fyrra en þar skoraði hann átta mörk í sextán leikjum í 2. deildinni.

Þessi 27 ára gamli leikmaður mun nú spila áfram í 2. deildinni í sumar.

Í vetur hefur Ruben spilað í heimalandi sínu Spáni.

Þróttur mætir Njarðvík í Suðurnesjaslag í 1. umferðinni í 2. deildinni föstudaginn 7. maí næstkomandi.
Athugasemdir