Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   fim 20. júní 2019 22:00
Arnór Heiðar Benónýsson
Stefán: Við erum með flottan hóp
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Leiknismenn unnu góðan 1-2 útisigur á Haukum í kvöld sem kemur Leiknismönnum í 12 stig í 5. sæti Inkasso deildarinnar.

Lestu um leikinn: Haukar 1 -  2 Leiknir R.

Stefán Gíslason þjálfari Leiknismanna var að vonum sáttur með sína menn eftir leikinn í kvöld.

„Ég er mjög sáttur, mikið hrós á strákanna. Við áttum mikið af færum og hefðum getað skorað meira. Þetta var bara ljúfur sigur.“

Leiknismenn eru núna í 5. sæti deildarinnar en þeir setja stefnunna hærra.

„Við viljum vera í efri hlutanum, við höfum fengið slæm úrslit í seinustu tveim leikjum. Við sýndum flottan karakter í dag og uppskárum eftir því.“

Það er eitthvað um meiðsli í herbúðum Leiknismanna, en Nacho Heras og Árni Elvar voru utan hóps í dag auk þess sem að Ingólfur Sigurðsson er að glíma við einhver smávægileg meiðsli.

„Þeir eru meiddir eitthvað lítilega en við erum með breiðan og góðan hóp. Það var mjög ungt lið sem spilaði í dag og það er gaman að sjá hvernig þeir leystu verkefnið hér í kvöld.“
Athugasemdir
banner
banner