Zubimendi nálgast Arsenal - Man Utd gæti skipt Höjlund út fyrir Lookman - Tottenham vill Rashford
   fös 21. mars 2025 16:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fjölnir fær unglingalandsliðskonu frá Blikum (Staðfest)
Kvenaboltinn
Mynd: Breiðablik
Kristín Sara Arnardóttir, sem fædd er árið 2008, hefur verið lánuð frá Breiðabliki í Fjölni og verður með liðinu í 2. deild í sumar.

Varnarmaðurinn Kristín Sara á að baki þrjá U16 landsleiki en hún hefur síðustu tvö tímabil leikið með Augnabliki.

Hún spilaði einn leik í Lengjubikarnum með Breiðabliki í vetur, kom þar inn á í sigri á Stjörnunni.

Vesko, Veselin Chilingirov, er þjálfari Fjölnis.


Athugasemdir
banner
banner