Kristín Sara Arnardóttir, sem fædd er árið 2008, hefur verið lánuð frá Breiðabliki í Fjölni og verður með liðinu í 2. deild í sumar.
Kristín Sara á að baki þrjá U16 landsleiki en hún hefur síðustu tvö tímabil leikið með Augnabliki.
Kristín Sara á að baki þrjá U16 landsleiki en hún hefur síðustu tvö tímabil leikið með Augnabliki.
Hún spilaði einn leik í Lengjubikarnum með Breiðabliki í vetur, kom þar inn á í sigri á Stjörnunni.
Vesko, Veselin Chilingirov, er þjálfari Fjölnis.
Athugasemdir