Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
banner
   þri 21. maí 2024 09:27
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu vítadóminn sem gerði FH-inga reiða og öll mörkin í gær
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Enn og aftur er dómgæslan helsta umræðuefnið í Bestu deildinni en FH-ingar eru allt annað en sáttir við vítaspyrnuna sem KR fékk í Kaplakrika í gær.

Sindri Kristinn Ólafsson markvörður FH var dæmdur brotlegur. KR vann leikinn 2-1 þrátt fyrir þunga sókn FH í lokin.

KA vann botnbaráttuslag gegn Fylki en þetta var fyrsti deildarsigur KA á tímabilinu. Þá vann Víkingur öruggan sigur gegn Vestra.

Vísir hefur birt öll mörkin og má sjá þau hér að neðan.

FH 1 - 2 KR
0-1 Aron Sigurðarson ('36 , víti)
0-2 Theodór Elmar Bjarnason ('41 )
1-2 Úlfur Ágúst Björnsson ('63 )
Lestu um leikinn



Vestri 1 - 4 Víkingur R.
0-1 Danijel Dejan Djuric ('4)
1-1 Silas Songani ('32)
1-2 Danijel Dejan Djuric ('35)
1-3 Ari Sigurpálsson ('45)
1-4 Erlingur Agnarsson ('95)



KA 4 - 2 Fylkir
1-0 Sveinn Margeir Hauksson ('3 )
2-0 Daníel Hafsteinsson ('25 )
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('45 , misnotað víti)
3-0 Daníel Hafsteinsson ('45 )
3-1 Matthias Præst Nielsen ('53 )
3-2 Aron Snær Guðbjörnsson ('75 )
4-2 Ásgeir Sigurgeirsson ('89 )
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 3 1 28 - 13 +15 27
2.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
3.    Breiðablik 11 8 1 2 26 - 13 +13 25
4.    ÍA 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Stjarnan 12 5 1 6 24 - 24 0 16
6.    FH 10 4 2 4 18 - 20 -2 14
7.    Fram 10 3 4 3 13 - 14 -1 13
8.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
9.    KR 11 3 3 5 20 - 22 -2 12
10.    Vestri 11 3 1 7 14 - 28 -14 10
11.    Fylkir 10 2 1 7 15 - 27 -12 7
12.    KA 10 1 2 7 14 - 25 -11 5
Athugasemdir
banner