Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mán 21. júní 2021 10:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu mörkin: Breiðablik skellti FH - Patrick mætti á fjær
Joey Gibbs
Joey Gibbs
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Kiddi Steindórs skoraði
Kiddi Steindórs skoraði
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FImm leikir fóru fram í Pepsi Max-deildinni í gærkvöldi. Valur vann á Dalvík, Breiðablik valtaði yfir FH, Stjarnan er komin á skrið, einn gamall og tveir ungir skoruðu fyrir Fylki og Keflavík vann nýliðaslaginn.

Helgi Valur Daníelsson er fæddur árið 1981 og Óskar Borgþórsson er fæddur árið 2003! Dagur Dan Þórhallsson er þá fæddur árið 2000.

Alls voru þrettán mörk skoruð í leikjunum fimm.

Keflavík 1 - 0 Leiknir R.
1-0 Josep Arthur Gibbs ('6 )
Lestu nánar um leikinn

Breiðablik 4 - 0 FH
1-0 Kristinn Steindórsson ('19 )
2-0 Jason Daði Svanþórsson ('23 )
3-0 Viktor Karl Einarsson ('45 )
4-0 Árni Vilhjálmsson ('58 )
Lestu nánar um leikinn

Fylkir 3 - 1 ÍA
0-1 Gísli Laxdal Unnarsson ('4 )
1-1 Helgi Valur Daníelsson ('23 )
2-1 Óskar Borgþórsson ('53 )
3-1 Dagur Dan Þórhallsson ('59 )
Lestu nánar um leikinn

Stjarnan 2 - 1 HK
1-0 Hilmar Árni Halldórsson ('24 )
2-0 Emil Atlason ('30 )
2-1 Stefan Alexander Ljubicic ('74 )
2-1 Hilmar Árni Halldórsson ('75 , misnotað víti)
Lestu nánar um leikinn

KA 0 - 1 Valur
0-0 Jonathan Kevin C. Hendrickx ('45 , misnotað víti)
0-0 Patrick Pedersen ('75 , misnotað víti)
0-1 Patrick Pedersen ('77 )
0-1 Sebastiaan Brebels ('82 , misnotað víti)
Lestu nánar um leikinn






Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner