
Það fara tíu leikir fram í íslenska boltanum í kvöld þar sem fjórir leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna.
Toppbaráttulið Þór/KA og Vals eiga þar heimaleiki gegn Fylki og FH á meðan Stjarnan heimsækir Þrótt R. í Laugardalinn og Keflavík fær Tindastól í heimsókn.
ÍR og ÍA eiga svo útileiki í Kópavogi og Mosfellsbæ í Lengjudeild kvenna. Þar getur HK skotist á toppinn með sigri.
Að lokum er einnig er keppt í 2. deild kvenna og 5. deild karla.
Besta-deild kvenna
18:00 Þór/KA-Fylkir (VÍS völlurinn)
18:00 Þróttur R.-Stjarnan (AVIS völlurinn)
18:00 Keflavík-Tindastóll (HS Orku völlurinn)
20:15 Valur-FH (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Lengjudeild kvenna
18:30 HK-ÍR (Kórinn)
19:15 Afturelding-ÍA (Malbikstöðin að Varmá)
2. deild kvenna
18:00 Fjölnir-Sindri (Extra völlurinn)
19:15 KH-Smári (Valsvöllur)
19:15 Haukar-Vestri (BIRTU völlurinn)
5. deild karla - A-riðill
20:00 Álftanes-Spyrnir (OnePlus völlurinn)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir