Chelsea skoðar Donnarumma - Newcastle endurvekur áhuga sinn á Ekitike - Douglas Luiz til West Ham?
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
   lau 21. september 2024 19:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Laugardalsvelli
Hans Viktor magnaður: Mjög ánægður með þessa ákvörðun
Hans Viktor í þvögunni að lyfta bikarnum.
Hans Viktor í þvögunni að lyfta bikarnum.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Hans Viktor Guðmundsson átti óaðfinnanlegan leik þegar KA vann 2-0 sigur á Víkingi í bikarúrslitum í dag. Hann var líklega að spila sinn stærsta leik á ferlinum en stjarna hans skein skært.

„Þetta er sturlað. Það er ekki hægt að lýsa þessu," sagði Hans Viktor við Fótbolta.net eftir leik.

Lestu um leikinn: KA 2 -  0 Víkingur R.

Hans Viktor gekk í raðir KA fyrir tímabilið frá Fjölni. Hann hefur átt frábært tímabil og verið einn besti leikmaður bikarmeistara KA.

„Ég vildi fara í KA. Þeir voru í bikarúrslitum í fyrra og í Evrópu. Þetta var það sem ég vildi. Ég er mjög ánægður með þessa ákvörðun í dag."

KA er á leið í Evrópukeppn á næsta tímabili.

„Ég get ekki beðið eftir því heldur, það verður algjör veisla."

Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner