Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 21. október 2021 16:30
Elvar Geir Magnússon
Messi jafnaði met Ronaldo sem hirti það svo til baka sólarhring síðar
Cristiano Ronaldo fagnar gegn Atalanta.
Cristiano Ronaldo fagnar gegn Atalanta.
Mynd: Getty Images
Samkeppni Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefur verið mögnuð í gegnum árin. Þeir deila ellefu Ballon d'Or gullknöttum á milli sín og hafa sett hvert metið á fætur öðrum í gegnum árin.

Á þriðjudag jafnaði Lionel Messi einmitt met sem Ronaldo átti með því að skora fyrir Paris Saint-Germain gegn RB Leipzig í Meistaradeildinni.

Þeir höfðu þá báðir skorað gegn 38 mismunandi félögum í Evrópukeppnum.

Ronaldo svaraði svo sólarhring síðar með því að skora sigurmarkið gegn Atalanta. Ítalska félagið var 39. félag sem Ronaldo skorar gegn í Evrópukeppnum.
Athugasemdir
banner
banner
banner