Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 21. nóvember 2020 08:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Haaland valinn Gulldrengur Evrópu
Mynd: Getty Images
Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur verið valinn Gulldrengur Evrópu árið 2020. Það er ítalska blaðið Tuttosport sem velur eftir mikið kosningaferli.

Leikmenn sem eru undir 21 árs koma til greina í valið.

Árið 2017 vann Kylian Mbappe verðlaunin, Matthijs de Ligt árið 2018 og Joao Felix í fyrra.

Haaland er tvítugur og var í janúar keyptur til Dortmund frá RB Salzburg á 20 milljónir evra. Hann hefur skorað ellefu mörk í ellefu leikjum á leiktiðinni með Dortmund og sex mörk í sjö landsleikum.

Þeir 20 sem komu til greina:
Þeir sem eru tilnefndir:
Mitchel Bakker, Paris Saint-Germain
Eduardo Camavinga, Rennes
Jonathan David, Lille
Alphonso Davies, Bayern Munich
Sergino Dest, Ajax
Fabio Silva, Wolves
Ansu Fati, Barcelona
Phil Foden, Manchester City
Ryan Gravenberch, Ajax
Mason Greenwood, Manchester United
Erling Haaland, Borussia Dortmund
Callum Hudson-Odoi, Chelsea
Dejan Kulusevski, Juventus
Rodrygo Goes, Real Madrid
Bukayo Saka, Arsenal
Jadon Sancho, Borussia Dortmund
Dominik Szoboszlai, FC Salzburg
Sandro Tonali, AC Milan
Ferran Torres, Manchester City
Vinicius Junior, Real Madrid

Athugasemdir
banner
banner
banner