
HM í fótbolta er komið á fulla ferð. A-riðillinn hófst í gær með sigri Ekvador gegn gestgjöfunum í Katar. Hann heldur áfram klukkan 16:00 í dag þegar Holland mætir Senegal.
Sjá einnig:
HM í dag - Englendingar hefja daginn
Sjá einnig:
HM í dag - Englendingar hefja daginn
Ívar Örn Árnason, leikmaður KA, spáir í leik Hollands og Senegal sem fer fram á eftir.
Senegal 1 - 2 Holland (16:00 í dag)
Enginn Mane, ekkert partý. Gakpo með fyrsta markið fyrir Holland en Senegal jafnar með marki frá Ismaila Sarr. Svo setur Van Dijk sigurmarkið með skalla eftir horn.

Athugasemdir