Risaverðmiði á Isak sem er á óskalista Chelsea - Bayern ætlar að reyna við Onana - Áhugi frá Sádi-Arabíu á Garnacho
banner
   lau 22. júní 2024 13:20
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið Vestra og Vals: Gylfi ekki í hóp hjá Val
Gylfi er ekki í hóp hjá Val.
Gylfi er ekki í hóp hjá Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jeppe Gertsen er ekki með í dag.
Jeppe Gertsen er ekki með í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vestri og Valur mætast í fyrsta heimaleik Vestra á Ísafirði í sumar klukkan 14:00 í dag. Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér að neðan.

Lestu um leikinn: Vestri 1 -  5 Valur

Athyglisverðar fréttir af liðunum. Jeppe Gertsen er fjarverandi hjá Vestra og þá er Morten Hansen ekki í hóp en hann virtist vera að koma tilbaka úr meiðslum. Því er fátt um miðverði í liðinu. Andri Rúnar er að koma tilbaka úr veikindum og er á bekknum.

Enginn Gylfi í hóp hjá Val. Annars afar sóknarsinnað með þrjá sóknartengiliði á miðjunni fyrir aftan þrjá fremstu.

Byrjunarlið Vestri:
30. William Eskelinen (m)
3. Elvar Baldvinsson
6. Ibrahima Balde
7. Vladimir Tufegdzic
11. Benedikt V. Warén
17. Gunnar Jónas Hauksson
19. Pétur Bjarnason
21. Tarik Ibrahimagic
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
23. Silas Songani
77. Sergine Fall

Byrjunarlið Valur:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Guðmundur Andri Tryggvason
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
24. Adam Ægir Pálsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 13 9 3 1 32 - 13 +19 30
2.    Breiðablik 12 8 2 2 27 - 14 +13 26
3.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
4.    ÍA 11 5 2 4 21 - 15 +6 17
5.    FH 11 5 2 4 21 - 21 0 17
6.    Fram 12 4 4 4 18 - 18 0 16
7.    Stjarnan 13 5 1 7 24 - 28 -4 16
8.    KR 12 3 4 5 22 - 24 -2 13
9.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
10.    Vestri 12 3 1 8 15 - 31 -16 10
11.    KA 11 2 2 7 17 - 27 -10 8
12.    Fylkir 12 2 2 8 18 - 32 -14 8
Athugasemdir
banner
banner
banner