11. umferð Bestu deildarinnar hefst í dag og lýkur annað kvöld. Nóg af athyglisverðum leikjum og fjör í kortunum.
Vestri leikur sinn fyrsta heimaleik á Ísafirði í dag og í kvöld stýrir bráðabirgðaþjálfarinn Pálmi Rafn Pálmason liði KR gegn Víkingi.
Stjörnumaðurinn Ísak Andri Sigurgeirsson, leikmaður Norrköping, dregur spákúluna fram fyrir þessa umferð.
Vestri leikur sinn fyrsta heimaleik á Ísafirði í dag og í kvöld stýrir bráðabirgðaþjálfarinn Pálmi Rafn Pálmason liði KR gegn Víkingi.
Stjörnumaðurinn Ísak Andri Sigurgeirsson, leikmaður Norrköping, dregur spákúluna fram fyrir þessa umferð.
21.06.2024 16:38
Ísak segir sögurnar ekki réttar - „Fullsnemmt að pakka saman í töskur og fara heim"
Vestri 1 - 2 Valur (í dag klukkan 14)
Þetta verður ekki jafn auðvelt og menn halda en Valur tekur sigurinn á endanum.
HK 1 - 3 Stjarnan (í dag klukkan 17)
Minir menn taka þennan leik frekar auðveldlega með mörkum frá Óla Val, Hilmari Árna og Emil Atla.
Víkingur 3 - 0 KR (í kvöld 19:15)
Held að Víkingur vinni þennan leik auðv,eldlega, KR verið slakir og Víkingar vel góðir.
KA 1 - 1 Fram (á morgun 17)
Steindautt og leiðinlegt jafntefli fyrir norðan en bæði lið pota hins vegar inn marki.
Breiðablik 2 - 1 ÍA (á morgun 19:15)
Erfiður leikur fyrir Breiðablik sem þeir harka út með marki undir lokin.
FH 2 - 2 Fylkir (á morgun 19:15)
Rúnar Páll nær i flott stig þar sem Sigurbergur Áki setur mark fyrir Fylki.
Fyrri spámenn:
Helga Birkis (5 réttir)
Finnur Freyr (5 réttir)
Nadía Atla (4 réttir)
Sandra María (3 réttir)
Jóhannes Berg (2 réttir)
Stefán Teitur (2 réttir)
Kristján Óli (2 réttir)
Albert Brynjar (2 réttir)
Logi Tómasson (2 réttir)
Gummi Ben (1 réttur)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 22 | 15 | 4 | 3 | 56 - 23 | +33 | 49 |
2. Breiðablik | 22 | 15 | 4 | 3 | 53 - 28 | +25 | 49 |
3. Valur | 22 | 11 | 5 | 6 | 53 - 33 | +20 | 38 |
4. ÍA | 22 | 10 | 4 | 8 | 41 - 31 | +10 | 34 |
5. Stjarnan | 22 | 10 | 4 | 8 | 40 - 35 | +5 | 34 |
6. FH | 22 | 9 | 6 | 7 | 39 - 38 | +1 | 33 |
7. Fram | 22 | 7 | 6 | 9 | 31 - 32 | -1 | 27 |
8. KA | 22 | 7 | 6 | 9 | 32 - 38 | -6 | 27 |
9. KR | 22 | 5 | 6 | 11 | 35 - 46 | -11 | 21 |
10. HK | 22 | 6 | 2 | 14 | 26 - 56 | -30 | 20 |
11. Vestri | 22 | 4 | 6 | 12 | 22 - 43 | -21 | 18 |
12. Fylkir | 22 | 4 | 5 | 13 | 26 - 51 | -25 | 17 |
Athugasemdir