Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
Pétur: Allt öðruvísi en gegn Víkingum
Fyrirliðinn ánægður með fyrsta sigurinn - „Þvílíkur bónus að koma marki inn í lokin"
   sun 22. ágúst 2021 22:12
Matthías Freyr Matthíasson
Sölvi: Kom í veg fyrir mark og ekki miklar skemmdir á sjálfum mér
Sölvi fagnar sigrinum með Viktori Örlygi í kvöld.
Sölvi fagnar sigrinum með Viktori Örlygi í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jú stórkostlegur sigur. Við spiluðum fyrri hálfleikinn snilldarlega og menn komu þvílíkt tilbúnir inn í þennan leik og er sennilega með betri frammistöðu okkar í sumar fyrri hálfleikurinn. Þannig að ég er hrikalega sáttur með strákana og þeir lögðu allt í þetta sagði kátur Sölvi Geir Ottesen fyrirliði Víkinga eftir 2 - 1 sigur á Valsmönnum í kvöld.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  1 Valur

Það getur skipt máli að hafa fengið þetta mark á okkur. En eitt mark, það væri helvíti blóðugt ef það væri eitt mark sem myndi skilja okkur að.

En það er alltaf fyrir varnamenn að halda núllinu, það er extra sigur og við hefðum viljað halda því en sigurinn skiptir öllu máli og hann kom í dag


Það var atvik undir lok leiks þar sem þú kastar þér fyrir boltann og bjargar á línu, geturu lýst því.

Þetta gerist rosalega hratt, ég dett inn í markið og svo þegar ég lýt upp að þá sé ég boltann á línunni og menn að koma hlaupandi. Hefði ég fengið aðeins meiri tíma til að hugsa hefði sennilega ekki sett hausinn í þetta en það gafst voða lítill tími til að hugsa þarna þannig að ég fleygði hausnum fyrir boltann og sem betur fer kom ég í veg fyrir mark og ekki miklar skemmdir á sjáldum mér
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner