Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
   sun 22. ágúst 2021 22:12
Matthías Freyr Matthíasson
Sölvi: Kom í veg fyrir mark og ekki miklar skemmdir á sjálfum mér
Sölvi fagnar sigrinum með Viktori Örlygi í kvöld.
Sölvi fagnar sigrinum með Viktori Örlygi í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jú stórkostlegur sigur. Við spiluðum fyrri hálfleikinn snilldarlega og menn komu þvílíkt tilbúnir inn í þennan leik og er sennilega með betri frammistöðu okkar í sumar fyrri hálfleikurinn. Þannig að ég er hrikalega sáttur með strákana og þeir lögðu allt í þetta sagði kátur Sölvi Geir Ottesen fyrirliði Víkinga eftir 2 - 1 sigur á Valsmönnum í kvöld.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  1 Valur

Það getur skipt máli að hafa fengið þetta mark á okkur. En eitt mark, það væri helvíti blóðugt ef það væri eitt mark sem myndi skilja okkur að.

En það er alltaf fyrir varnamenn að halda núllinu, það er extra sigur og við hefðum viljað halda því en sigurinn skiptir öllu máli og hann kom í dag


Það var atvik undir lok leiks þar sem þú kastar þér fyrir boltann og bjargar á línu, geturu lýst því.

Þetta gerist rosalega hratt, ég dett inn í markið og svo þegar ég lýt upp að þá sé ég boltann á línunni og menn að koma hlaupandi. Hefði ég fengið aðeins meiri tíma til að hugsa hefði sennilega ekki sett hausinn í þetta en það gafst voða lítill tími til að hugsa þarna þannig að ég fleygði hausnum fyrir boltann og sem betur fer kom ég í veg fyrir mark og ekki miklar skemmdir á sjáldum mér
Athugasemdir
banner
banner