Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   fim 23. janúar 2020 10:00
Magnús Már Einarsson
Myndband: Mbappe sló boltann í markið
Kylian Mbappe, leikmaður PSG, átti furðuleg tilþrif í 3-0 sigri liðsins á Reims í franska deildabikarnum í gær.

Mbappe lá á jörðinni eftir baráttu í teignum þegar hann ákvað að slá boltann í markið.

Dómarinn sá þetta augljósa atvik vel og sýndi Mbappe gula spjaldið fyrir vikið.

Hér að neðan má sjá atvikið.


Athugasemdir
banner
banner