mán 23. maí 2022 14:15 |
|
Enska uppgjöriđ - 19. sćti: Watford
Lokaumferđ ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í gćr. Í enska uppgjörinu verđur tímabiliđ gert upp á nćstu dögum á ýmsan máta. Nú er röđin komin ađ Watford sem endađi tímabiliđ í 19. sćti deildarinnar.
Tímabil Watford hófst á 3-2 sigri á Aston Villa en ekki tókst liđinu ađ fylgja góđri byrjun eftir ţar sem ţrír tapleikir komu í kjölfariđ. Eftir sigur á Norwich og jafntefli viđ Newcastle tók viđ leikur gegn Leeds sem tapađist 1-0. Ţađ var korniđ sem fyllti mćlinn hjá stjórnarmönnum Watford sem hafa gefiđ ćvintýralega mörgum stjórum sparkiđ á síđustu árum. Spánverjinn Xisco Munoz er mađurinn sem var rekinn frá Watford í byrjun október eftir ađ hafa krćkt í sjö stig í jafnmörgum leikjum.
Leitin ađ nýjum knattspyrnustjóra tók ekki langan tíma. Daginn eftir ađ Xisco Munoz var látinn fara var enginn annar en Claudio Ranieri stađfestur sem nýr knattspyrnustjóri Watford. Hann staldrađi ekki lengi viđ og var rekinn eftir 112 daga í starfi. Í 14 leikjum undir stjórn Ranieri vann liđiđ tvo leiki og gerđi eitt jafntefli, sigrarnir tveir voru sannkallađir stórsigrar, gegn Everton annars vegar ţar sem niđurstađan var 2-5. Hins vegar gegn Manchester United ţar sem lokatölur voru 4-1, ţessi leikur gerđi ţađ ađ verkum ađ Ole Gunnar Solskjćr missti starfiđ hjá Manchester United.
En hvert leituđu Watford menn nćst? Jú ţeir leituđu til hins 74 ára gamla reynslubolta, Roy Hodgson. Hann átti ađ sjá til ţess ađ liđiđ myndi halda sér í efstu deild. Ţađ gekk hins vegar ekki eftir, uppskeran úr 18 leikjum undir stjórn Hodgson var ađeins 9 stig. Watford fékk alls 23 stig í vetur og 19. sćti niđurstađan, međ stigi meira en Norwich sem endađi í botnsćtinu.
Besti leikmađur Watford á tímabilinu:
Nígeríumađurinn Emmanuel Dennis fćr ţennan titil. Hann kom til Watford frá Club Brugge í Belgíu fyrir tímabiliđ. Dennis skorađi 10 mörk í vetur og lagđi upp 6, sem gerir hann ađ bćđi marka- og stođsendingahćsta leikmanni Watford á tímabilinu. Gćti orđiđ eftirsóttur biti á félagaskiptamarkađnum í sumar.
Ţessir sáu um ađ skora mörkin:
Emmanuel Dennis: 10 mörk.
Cucho Hernandez: 5 mörk.
Joshua King: 5 mörk.
Ismaila Sarr: 5 mörk.
Joao Pedro: 3 mörk.
Moussa Sissoko: 2 mörk.
Dan Gosling: 1 mark.
Hassane Kamara: 1 mark.
Juraj Kucka: 1 mark.
Kiko Femenía: 1 mark.
Ţessir lögđu upp mörkin:
Emmanuel Dennis: 6 stođsendingar.
Kiko Femenía: 5 stođsendingar.
Joshua King: 3 stođsendingar.
Tom Cleverley: 2 stođsendingar.
Cucho Hernandez: 2 stođsendingar.
Ismaila Sarr: 2 stođsendingar.
Craig Cathcart: 1 stođsending.
Ben Foster: 1 stođsending.
Joao Pedro: 1 stođsending.
Juraj Kucka: 1 stođsending.
Adam Masina: 1 stođsending.
Moussa Sissoko: 1 stođsending.
Spilađir leikir:
Moussa Sissoko: 36 leikir.
Emmanuel Dennis: 33 leikir.
Joshua King: 32 leikir.
Craig Cathcart: 31 leikur.
Tom Cleverley: 28 leikir.
Joao Pedro: 28 leikir.
Kiko Femenía: 27 leikir.
Ben Foster: 26 leikir.
Juraj Kucka: 26 leikir.
Cucho Hernandez: 25 leikir.
Ismaila Sarr: 22 leikir.
Imran Louza: 20 leikir.
Samir: 19 leikir.
Hassane Kamara: 19 leikir.
Ken Sema: 18 leikir.
William Troost-Ekong: 17 leikir.
Christian Kabasele: 16 leikir.
Jeremy Ngakia: 16 leikir.
Adam Masina: 15 leikir.
Edo Kayembe: 13 leikir.
Daniel Bachmann: 12 leikir.
Peter Etebo: 9 leikir.
Danny Rose: 8 leikir.
Ozan Tufan: 7 leikir.
Francisco Sierralta: 5 leikir.
Dan Gosling: 4 leikir.
Samuel Kalu: 4 leikir.
Ashley Fletcher: 3 leikir.
Nicolas Nkoulou: 3 leikir.
Troy Deeney: 2 leikir.
Hvernig stóđ vörnin í vetur?
Ţegar litiđ er til marka fengin á sig er Watford međ ţriđju verstu vörnina, ađeins Leeds og Norwich fengu á sig fleiri mörk. Liđiđ skorar einnig lágt ţegar kemur ađ ţví ađ halda hreinu, ţađ tókst ţeim ađeins fjórum sinnum á tímabilinu og er neđstir ţegar sá tölfrćđimoli er skođađur.
Hvađa leikmađur skorađi hćst í Fantasy Premier league?
Emmanuel Dennis var sá leikmađur Watford sem skilađi flestum stigum í Fantasy leiknum vinsćla í vetur. Hann fékk 134 stig.
Hvernig spáđi Fótbolti.net fyrir um gengi Watford á tímabilinu?
Fréttaritarar Fótbolta.net höfđu ekki mikla trú á Watford fyrir tímabiliđ og voru ţeir settir í botnsćtiđ í spánni. Litlu mátti muna ađ ţađ hefđi orđiđ ađ veruleika.
Enska uppgjöriđ
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19. Watford
20. Norwich
Athugasemdir