Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
banner
   sun 23. júní 2024 20:53
Daníel Smári Magnússon
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var draumi líkast, það er gaman að setja svona sigurmark og við erum helvíti ánægðir með þetta, loksins dettur eitthvað með okkur," sagði Daníel Hafsteinsson sem kom inná sem varamaður eftir klukkutíma leik gegn Fram í dag og skoraði tvö mörk sem tryggðu liðinu 3-2 heimasigur. Hvernig er staðan á honum, hefði hann getað byrjað leikinn?

Lestu um leikinn: KA 3 -  2 Fram

„Mér fannst það alveg, en var kannski að ljúga að sjálfum mér að ég gæti það. Ég er smá laskaður svo það hefði ekki verið sniðugt að taka 90 mínútur og fá kannski eitthvað meira í náran. Þetta var flott svona og allir sammála um það," sagði Daníel en hvaða skilaboð fétt frá Hallgrími Jónassyni þjálfara þegar hann kom inná?

„Bara að koma inná með krafti og svona venjuleg skilaboð. Ég var smá graður í að fá að spila eftir að hafa verið tvo leiki í burtu. Það er erfitt að fá ekki að vera með því ég er vanur að vera með. Ég var bara drifkrafturinn í að gera eitthvað skemmtilegt hérna og það heppnaðist svona vel."

Nánar er rætt við hann í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner